Skilmálar

AloeVera.is hefur verið starfrækt frá árinu 2000 af sjálfstæðum dreifingaraðila Forever Living Products.

Afhending vöru

Við sendum frítt hvert á land sem er. Þegar að greiðsla hefur borist fyrir pöntuninni mun hún verða send næsta virka dag á eftir. Við sendum með Póstinum á það pósthús sem er næst kaupanda.

Þú getur greitt fyrir vörurnar í vefversluninni með millifærslu eða kreditkorti.

Reikningsnúmerið er : 0146-26-004908, kennitala: 490882-0579.
Vörunar verða sendar um leið og millifærsla hefur borist.

Ef kaupandi greiðir með kreditkorti er greiðslan framkvæmd í gegn um örugga greiðslugátt DalPay Retail. Upplýsingar um greiðslukort kaupanda eru aldrei geymdar hjá aloevera.is.

Skilaréttur

Við erum svo fullviss um að þér muni líka við vörurnar okkar, að við bjóðum skilyrðislausan skilarétt. Ef þú ert ekki ánægð/ur með einhverja vöru, skilaðu þá bara því sem að eftir er af vörunni til okkar ásamt kvittun, innan 60 daga frá því að þú keyptir hana og við munum endurgreiða þér að fullu.


Verð

Öll verð í vefversluninni eru með virðisaukaskatti, sem að annaðhvort er 25,5% eða 7%. Allir reikningar eru gefnar út með VSK.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem að gefnar eru upp í tengslum við viðskiptin.

Rekstraraðili Aloevera.is

Tískuverslunin Ríta ehf

Kt: 490882-0579

Suðurvör 10

240 Grindavík

Sími:426-7977

 

Banki: 0146-26-004908

Vsk: 11355

Ábm: Guðbjörg ÁsgeirsdóttirAllar myndir og myndbönd á vefnum eru í eigu Forever Living Products.