Aloe vera Gel eða Berry Nectar

Aloe vera gel er drykkur sem að inniheldur innra gel plöntunnar og samanstendur af yfir 75 næringarefnum sem að hjálpa til við að viðhalda heilbrigði dýra. Hentar fyrir öll dýr og menn, vökvinn er auðveldlega settur í fóðrið þó vilja sum dýr hann frekar í vatnið. Vökvinn hefur hressandi áhrif, viðheldur heilbrigðri matarlyst, virkar eins og smurning á liði og veiðheldur orku.Einnig hefur drykkurinn róandi áhrif á taugakerfi og hefur reynst vel fyrir stressuð og hvumpin dýr. Aloe Vera vörurnar eru mjög öruggar í allri notkun og hafa engar aukaverkanir.

(1. líter.)


Sem heilsudrykk er mælt með að gefnir séu eftirfarandi dagskammtar:

Hamstrar, mýs og fuglar ( þyngd 50 - 100 gr ) ½ ml
Kanínur ( þyngd 400 g - 2 kg ) 1 ml
Kettir ( þyngd 5 kg) 5 ml
Hundar ( 30 kg ) 15 ml
Kindur og svín (150 kg) 30 ml
Kýr og hestar ( þyngd 500 kg ) 60 ml

Við meðhöndlun á ýmsum kvillum er mælt með að gefa meira magn og skipta dagskammtinum á tvær gjafir:

Hamstrar, mýs og fuglar ( þyngd 50 - 100 g ) 2 ml
Kanínur ( þyngd 400 - 2 kg ) 4 ml
Kettir ( þyngd 5 kg) 20 ml
Hundar ( þyngd 30 kg ) 60 ml
Kindur og svín (þyngd 150 kg ) 120 ml
Kýr og hestar ( þyngd 500 kg ) 250 ml


ISK 3.770
Tengdar vörurTil baka