Avocado sápa fyrir andlit og líkama

Avocado eða lárperusápan er gerð úr 100% lárperufitu sem endurnærir þurra og þreytta húð og veitir henni raka. Lárperur innihalda mikið af rakagefandi efnum og eru ríkar af A - B - D - og E – vítamínum, auk andoxunarefna sem að vinna gegn áhrifum sindurefna. Sápan heldur húðinni hreinni og heilbrigðri og rakagefandi virkni hennar helst löngu eftir að baðinu er lokið.

(142g )


ISK 1.295
Tengdar vörurTil baka