Argi +

ARGI+ inniheldur fimm grömm af L-arginíni í hverjum skammti ásamt samvirkum vítamínum. L- arginín er amínósýra sem hefur margþættu hlutverki að gegna í líkama okkar, allt frá því að stuðla að frumuskiptum til þess að byggja upp prótín og auka framleiðslu köfnunarefnismónoxíð. Bragðgóður og næringaríkur drykkur sem er tilvalinn með iðkun styrkleikaíþrótta.

Argi + inniheldur einnig efni sem þekkt eru fyrir andoxunareiginleika sína, s.s. rauðvínsþykkni, granatepli, ýmis ber og hýði af greipaldinum. Argi + inniheldur auk þess nauðsynlegar fitusýrur, C- vítamín, K2 vítamín, B6 vítamín, D3 vítamín og B12.


( 300g ) 30 skammtar.


ISK 11.021
Tengdar vörurTil baka