Defense

Ilmkjarnaolíurnar frá Forever eru valdar, tíndar og framleiddar með mestu gæði í huga. Steinefnainnihald jarðvegsins, loftslag, staðsetning og sjálfbærni eru skoðuð þegar valin er staður til að rækta jurtirnar, ávextina, kryddin og plönturnar sem þarf til að vinna olíurnar.

Defense er blanda sem inniheldur negul, appelsínu, kanilbörk, rósmarín, reykelsi, júkalyptus og einiber til að auka styrk og þrótt.

Þar sem að ilmkjarnaolíur Forever eru mjög sterkar þarf að þynna þær með burðarolíunni okkar eða annarri góðri olíu, séu þær bornar á húð. 1 msk af burðarolíu á móti 2-3 dropum af ilmkjarnaoliu.

10ml.


ISK 4.905
Tengdar vörurTil baka