Forever Lean

Forever Lean hefur að geyma tvö byltingarkennd efni sem að draga úr upptöku líkamans á fitu og kolvetnum. Annað þeirra er einstakt trefjaefni sem sogar upp fitu og er unnið úr fíkjukaktusum. Rannsóknir hafa sýnt að þessar einstæðu trefjar geta bundið miklu meiri fitu en aðrar tegundir jurta.

Hitt efnið er prótín sem fengið er úr hvítum nýrnabaunum. Þetta prótín hægir á upptöku sykurs í smáþörmunum með því að bæla tímabundið virkni ensímsins sem breytir sterkju í sykur. Inniheldur einnig króm. Eigi þetta bætiefni að skila hámarksárangri verður að hafa í huga að hollt mataræði og regluleg hreyfing er hluti af því verkefni að ná niður þyngdinni og viðhalda kjörþyngd.

Ráðlagður dagsskammtur 4 hylki á dag.

(120 hylki)


ISK 7.085
Tengdar vörurTil baka